Stuttir, tilgangslitlir þræðir Þræðir eins og “Mér er kalt á tánum”, eða “Ég fékk krampa í hökuna”, eruð þið sammála mér í því að þeir eiga ekki heima hér og ég eigi að eyða þeim?

Ég mun að sjálfsögðu ekki vera að gefa út viðvaranir. Bara eyða þeim. Þeir hrinda þráðum sem hafa tilgang neðar.

Þykir ykkur þessir þræðir óþægilegir? Eiga þeir að lifa?