___________________________________
Kannanastífla að leysast
              
              
              
              Nú er kannanastíflan óðum að leysast og við getum farið að taka við könnunum á ný. Ég vil þó minna ykkur á að vanda ykkur við gerð kannana og gæta þess að allir svarmöguleikar séu fyrir hendi.
                
              
              
              
              
             
        







