Ég vissi ekkert hvert ég átti að senda þetta þannig að ég sendi þetta bara hingað.

Þið hafið alveg örugglega heyrt um þegar fólk kemur út úr skápnum.
Ef þið vitið ekki hvað það er þá þýðir það að fólk sé að viðurkenna að það sé annaðhvort hommi eða lesbía.
Í skólanum í dag var ég í mikkilli umræðu um þetta orð við majones.
Hann vildi meina það að koma út úr skápnum þýddi að maður væri að hefja sitt eigið líf með hjónabandi en ég vildi meina að það þýddi hitt.

Ég veit um fullt af fólki sem hefur komið út úr skápnum eins og Páll Óskar og Rósa eða hvað sem hún heitir.
Það eru til eflaust fleirra fólk sem er búið að koma út úr skápnum.

Þið hafið efalaust heyrt um kynskiptinga. Ég var að horfa á þátt um daginn um mann sem er kynskiptingalæknir. Hann sagði að hann hefði breytt konu í karl án þess að hún vissi það en hvernig getur það verið fyrst að hún hafi verið kona áður.

Jæja þetta er allt sem ég vildi segja.
Endilega gerið einhver álit.
kv. smjo