Eftir að þessi leyniskytta byrja á þessum ódæðisverkum í Bandaríkjunum þá spáði ég því strax að það myndu líðu nokkrir dagar eða vikur þar til einhverjum tölvuleiknum yrði kennt um og viti menn…..nú er það byrjað. Ég get lofað ykkur því að næsta skref verður það að þessar kerlingar á Alþingi setja fram frumvarp sem bannar innflutning/sölu á skotleikjum. Það hefur nú einu sinni verið ríkjandi hjá stjórnmálamönnum hér í gegnum árin að hafa “vit” fyrir fólki, bannandi allt milli himins og jarðar, sem er gjörsamlega óþolandi hugsunarháttur.


Nú er bara að bíða og sjá…..