ég rakst á þessa villu núna rétt áðan:

Til að senda skilaboð til notanda á huga þá skrifar þú notandanafnið hans undir ‘Til:’ (dæmi: Til: spiro) og fyllir svo út í restina af forminu á veiðeigandi hátt.


á að láta þetta viðgangast? þetta starfsfólk huga er nú bara oflaunaðar uppblásnar blöðrur sem geta ekki einu sinni skrifað viðgangast! :) neinei smá grín sona, sumum virðist ekki veita af..<br><br>——————————

ruglubulli 2002
,,allar alhæfingar eru slæmar"
——————————