Finnst ykkur ekki skrytið að við erum eina landið af þeim öllum sem notar sæstrenginn til að ná í gögn að utan sem þarf að borga fyrir notkuninna?
Á mbl.is var sagt að netsamband dana og þjóðverja lá lika niðri…
Svo mikið sem ég veit er ég nokkuð viss um að hvorki danir né Þjóðverjar þurfi að borga 2500kr fyrir hvert gigabyte sem þeir downloada… ég er nokkuð viss um að þeir borgi ekki neitt fyrir notkunninna…
Erum við íslendingar að greiða niður notkuninna fyrir aðrar þjóðir eða er Landssiminn bara að taka okkur allment í rassgatið?