Jæja, núna er ég kominn aftur heim eftir vel heppnað landmót hestamanna, en það sem kom mér rosalega á óvart var með hana Berglindi Rósu …
tekið af MBL.is
<B>Berglind Rósa þurfti að skila verðlaununum</b>
Berglindi Rósu á Þjótanda frá Svignaskarði var afhent verðlaun sem sigurvegara. Mistök komu í ljós áður en keppendur yfirgáfu völlinn og hún þurfti að skila bikarnum. Í sárabætur fékk hún flugmiða að gjöf. Það var hins vegar Heiðrún Ósk Eymundsdóttir á Golu frá Ysta-Gerði sem var sigurvegari þegar betur var að gáð.
- - -
Persónulega finnst mér rosalegt ef ég mundi lenda í þessu, vita eina stundina að ég hafi unnið … svo rétt eftir þá eru verðlaunin tekin af manni …
Endilega segið mér frá ykkar álit um þetta og bara frammistöðu hennar á mótinu…
kv,
Viggi/Indy<br><br><br>kv,<br><a href=“mailto:indy@simnet.is”>Indy</a><br>
<img border=“0” src="http://indy.internet.is/indy.jpg"
