Ok kannski ekki merkilegt…en samt soldið ef maður pælir aðeins í því…
Ok ég vinn á stað….Við erum með útidyrahurðir, en hægri hurði er alltaf opin….svo erum við með aðrar tvær hurðir fyrir innan…þar er líka alltaf bara hægri hurðin opin…
Næstum því ALLIR sem koma þarna(og trúið mér það eru ekki fáir) koma inn…og ef innri hurðin er að einhverjum sökum lokuð, þá grípur fólk ALLTAF í vinstri hurðina fyrst…allt þetta fólk er rétthent svo að maður mætti ætla að það væri nokkuð rökrétt ef fólk tæki fyrst í hægri hurðina..
hvað haldið þið að valdi?
æ,kannski asnalegt en samt ýkt skrítið finnst mér…nema bara að ég sé svona skrýtin….. :p