Hver man ekki eftir hinum stórskemmtilegu þáttum He-Man? Flestir krakkarnir voru límdir við skjáinn þegar þessir þættir komu enda mjög góðir á þeim tíma. Nú í kvöld ákvað ég að slá til og horfa á einn He-Man þátt. Ég varð fyrir hræðilegum vonbrigðum, þættirnir hafa elst alveg hræðilega, að mínu mati, og mér þótti ekkert gaman að þessum þætti sem ég sá..

Vona bara að hinir þættirnir sem ég horfði á í den séu ekki með svona lélega endingu.
<br><br>“Laura, one of these days I'm gonna punch you in the face”
Daywalke