Ég vildi bara láta fólk vita að þetta er grín!

Um daginn var ég hérna að þykjast vera ofsatrúarmaður að styðja Ísrael á ofsatrúarmannalegan hátt! Hafið þið lélegt minni?!

Alla vega ég hata allan svona einhliða áróður, hvort sem hann er pro-Israel eða pro-Palestína, svo ég hef verið að gera grín að báðu.

Fólk sem heldur að Palestínumenn séu skrýmsli allir saman og fólk sem heldur að allir Ísraelar séu skrýmsli er ekki í lagi!

Þetta var samt mjög ósmekklegt grín og ég sé eftir því og biðst afsökunar.

Fyrirgefið ef ég var vondur við einhvern hérna, það var allt grín!