Góða kvöldið og gleðileg jól,mér fannst alveg tilvalið að halda uppi ákveðni hefð hér á huga.is sem hefur allavega verið þegar ég var og er notandi hér:) Ég ætla bara að byrja og telja upp það sem ég fékk í jólagjöf

 
Dj Tech Usb Vinyl 5 Plötuspilara

Sony SRD 15 Magnara

Rokk í reykjavík á 2x Vinyl orginal frá 1982

Wish you were here á vinyl (Org)

Hjálmar-ferðasót á vinyl

Bursta til að þrifa plöturnar mínar

Syd barrett-Opel á vinyl

egó-breyttir tímar lp

Egó-Meskalín Lp

Utangarðsmenn-Geislavirkir á vinyl

Nirvana Nevermind 2010 180 gr vinyl

Nirvana-MTV unplugged 180 Gr vinyl

Jimi Hendrix-Axis:bold as love 180 Gr vinyl

David Bowie-The Rise and fall of ZiggyStardust and the Spiders from mars (orginal)

Pink Floyd- A nice pair

Belti

Skyrtu

Sængurföt og Lak