Langar að vita svolítið um ljósabekki, nú er ég að pæla í að kíkja með fellunum í ljós, en þá kemur ein spurning. Getur maður opnað ljósabekkinn hvenær sem maður vill ef svo vill til að maður fái innilokunarkennd? Er eitthvað mál að opna þá o.s.frv. Deilið með mér 
you shut your mouth when you're talking to me!