Tekið af vef mbl.is
,,Breska hljómsveitin Travis kemur til Íslands í sumar og mun halda tónleika í Laugardalshöll 4. júlí. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu og kemur hingað frá Noregi og þeir munu einnig leika á Hróarskelduhátíðinni. Ætla félagarnir í Travis að dvelja hér í nokkra daga og kynnast landi og þjóð.

Travis hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga og var í febrúar valin besta breska hljómsveitin á Brit-tónlistarhátíðinni. Var það í annað sinn sem hljómsveitin fékk þann heiður. Nýlega var hljómsveitin tilnefnd til Ivor Novello verðlaunanna fyrir lagið Side. Fran, einn hljómsveitarmeðlima, hlaut þessi verðlaun árið 1999 sem besti lagasmiðurinn og fyrir besta lagið, Why does it always rain on me. Í fyrra fékk plata hljómsveitarinnar “The Invisible Band” TOTP verðlaunin sem besta platan. Árið 2001 vann Travis áhorfendakosningu sjónvarpsstöðvarinnar MTV''
———–

ég er svooo spentur núna.. Djöfull!
<br><br>±TbF±damage UT
[ultra]damage Tetris [Trainer og harðstjóri]