þekkir einhver tilfinninguna þegar að manni líður allveg óstjórnanlega illa, er með hugan fullan af erfiðum og neikvæðum hugsunum og manni langar svo til að tala um þær við einhvern, en maður veit ekkert hvert maður á að snúa sér.