Er ekki um að gera að nýta flottan sumardag einsog þennan í að kíkja í Hafnarfjörð og horfa á sameinað lið Reykjavíkurs og Kópavogs spila rugby gegn liði sem samanstendur af áhöfn breska herskipsins HMS St Albans.

Leikurinn byrjar klukkan 2 á vellinum við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði og það kostar ekkert inn því er um að gera að mæta og styðja okkar menn!

https://www.facebook.com/events/408491699161434/

Á meðan leiknum stendur verða drykkir, bolir og boltar til sölu á hliðarlínunni og ágóðinn fer allur í að styrkja uppbyggingu rugby á Íslandi.

Um að gera að kíkja á völlinn!