Í alvöru fynst mér það að þessi samræmdupróf eiga að vera samin af grunnskólakennurum ekki prófessorum í Háskólanum. Eins og það var í ár með Stærðfræði (Ég féll í Stærðfræði útaf þessum erfiðum spurningum, var alltof stressaður eftir að ég sá þær) þá voru þrjár spurningar sem voru fyrir Menntaskóla. Þetta er allgjörlega óbætandi. Ég lærði ekki smá mikið undir þetta próf og vonandi kemmst ég í FÁ. Vona það. En í alvöru, ég vill að grunnskólakennarar sem kenna 10.bekkinn að þau gera prófin.
kv. Sikker