Í næstum hvert skipti sem ég læt á Skjá einn kemur upp auglýsing, í henni er verið að tala um(einsog reyndar í öllum þeim Skjá Einn auglýsingum sem þeir gera um sjálfan sig) verið að tala um hve frábær sjónvarpstöð þetta er. Allavegana í auglýsingunni tala þeir um að með komu Sjás Eins hafa íslendingar fyrst getað séð endursýningar á sjónvarpsþáttum. Nú spyr ég, er ekki til stöðvarnar, RÚV, Stöð 2 og Sýn? Því að allar þessar stöðvar voru til löngu áður en Skjár Einn byrjaði og allar hafa verið með endursýningar á sjónvarpsþáttum, reyndar fókusar t.d. Stöð 2 meira á að vera með nýar sýningar á kvöldin en ekki endalausar endursýningar en samt oft endursýndir þættir.

En eru þessar þrjár stöðvar bara ímindun mín? Er skjár einn fyrsta og eina íslenska sjónvarpstöðin?

Ég er alveg lens á þessu.<br><br><a href="http://www.sbs.is/“><img border=”0“ src=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?kt=090285-2119&myndnafn=sbsundir.gif"></a