<font color=lightslategray>jæja..nú er komið vor, og kominn tími til að hreynsa út úr geimslunum hjá sér, eða af háaloftinu, eða úr kjallaranum, ekki satt?
málið er það, að ég vil kaupa leikföng, hvaða leikföng sem eru…stelpu leikföng, stráka leikföng, bara hvað sem er.
ég er nefnilega safnari, fynnst ógurlega gaman að safna leikföngum, gera þau flott og einsog ný á nýjan leik. :)
ég er tilbúin til þess að borga fyrir þetta, bara að komast að samkomulagi um verð…en, ef leikföngin eru í slæmu ástandi þá borga ég minna, því þá bíður mín mikil vinna við það að gera þau upp. ;)

svo..ef þú átt einhver leikföng sem þú vilt losna við, sendu þá tölvupóst eða hringdu.

dema_101@hotmail.com
6905705
8490660

takk fyrir!