Hvað gerðuð þið þegar þið voruð lítil og voruð að nota tölvuna? Ég man eftir óheyrilegum tíma í paint og tímon og púmba, hercules og lukku láka. En hvað gerðuð þið?
Ekki það að ég viti neitt um það