Var að kaupa mér nýja tölvu! Hef alltaf bara verið á einhverju discount drasli síðan 2004.

Það sem ég valdi:

Örri - Sandy Bridge i5 2500K.
Geisladrif- Sony Sata 24x DVD +/- R/RW/DL Brennari
Skjákort - PCI-E - ATI - MSI Radeon HD6850 Cyclone OC 1GB GDDR5
RAM - 8GB Kingston HyperX 1600mhz.
1TB Western Digital Hard Drive.
Kassi - Thermaltake Commander MS-I ATX
Móðurborð - Intel - 1155 - ASUS P8P67 LE ATX DDR3 R3
Aflgjafi - 600w - JERSEY GP-600-G80+ Green ATX 2.3 140 mm Vifta

Hef ekki sett saman svona beast síðan 2004 þannig þetta var frábær tilfinning að loksins fá að spila leikina almennilega. Svo er spurning hvort maður cross fire/sli'i þetta???

Verð fyrir allt: 120kall ;)
Moderator @ /fjarmal & /romantik.