Hvað gerist ef maður fer ekki í akstursmat á þessum 3 árum eftir bílprófið? Ég heyrði að maður fengi þá sjálfkrafa fullnaðarskírteinið.

Ég vildi vita þetta því ég fékk bílpróf fyrir 2 og hálfu ári og hef ekki ennþá farið í akstursmat. Ég er ekki með bíl þannig að ég keyri mjög sjaldan svo að ég var að pæla hvort ég ætti að drattast í þetta mat eða bíða bara í hálft ár (þ.e.a.s. ef maður fær fullnaðarskírteinið sjálfkrafa).
;D