Komiði sæl.
Er einhver hér sem hefur verslað við budin.is sem getur sagt mér hvort það var jákvæð eða neikvæð reynsla? Ég er að velta fyrir mér að kaupa af þeim myndavél og fá heimsent en finnst ég þurfa að tékka á orðsporinu fyrst. [P.s. búin að gúgla og læti.]

Hvað segiði? Y/N?