Ég er búinn að sjá þá hér og þar, núna í byrjun ágúst.
Finnst þetta eitthvað svo skrýtið þar sem yfirleitt er talað um fyrsta næturfrostið, á haustinn, í september…

Veit einhver eitthvað???

Bætt við 5. ágúst 2011 - 20:22

trjóðlusveppir er auðvitað ekki rétta nafnið, eitthvað er ég orðinn ryðgaður í þessu
trjónupeðlusveppir er rétt nafnið, en þið sem vitið eitthvað um þetta vitið eflaust hvaða sveppi ég er að tala um þó ég myndi bara segja töfra sveppi