http://visir.is/breivik-i-fjogurra-vikna-einangrun–segist-vilja-bjarga-evropu/article/2011110729371

“Sjálfur segir hann morðin hafa verið nauðsynleg til að koma ákveðnum skilaboðum til almennings”…. er ekki ákveðin kaldhæðni í þessu öllu saman? Afhverju eru fjölmiðlar að aðstoða hann í að koma hans skoðunum á framfæri… erum við ekki að senda ákveðin skilaboð til geðsjúkra manna sem hafa eitthvað að segja?…