Sællir/ar mér finnst eitt alveg fáránlegt og það er að stelpur meiga kalla stráka feita en síðann að þegar að það kemur að því að strákurinn kallar stelpuna feita til baka að þá er bara heimsendir í nánd.

tökum lítið dæmi.

Stelpa kallar stráka vinn sinn feitann kannski 1-3x og síðann kallar hann hana 1x á móti feita,þá fer allt á loft því að hann sagði að hún væri feit.
(í þessu dæmi voru báðir aðilar í mjög góðu formi)

Hver er munurinn á því að kalla strák feitann eða stelpu?

báðir aðilar taka það örugglega mikið til sín en greinilega mun sjálfsagðara að strákur séi kallaður feitir.

Hvaða fáránlegu viðmið eru þetta comon?

“Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig”

Btw,ég skrifaði þetta ekki út af því að eitthver gella kallaði mig feitann,mér finnst þetta bara vera fáránlegt og skítköst eru alveg leyfð!.