Ég var að hugsa um að gera to do list um hluti sem ég vill gera áður en ég dey. Listinn er 50 hlutir max, annars verður þetta alltof mikið af einhverjum litlum hlutum. Er ekki alveg klár á því hvernig listinn hjá mér myndi vera, þa fyrsta sem poppar upp í hausinn á mér er:
1. skydiving
2. bungee jumping
3. að starta fjölskyldu
Hvernig myndi to do listinn hljóma hjá ykkur ?
Láttu ekki svona hannes