Sælir hugarar, mig vantar semsagt dýrablóð eins og er venjulega selt á haustinn í flestum stórmörkuðum til sláturgerðar. Veit einhver hvar ég get reddað mér 1-2 flöskum? Ef að einhver hér á svona má allveg hafa samband við mig ef það er í lagi með það.

Og já, ef einhver á lítil dýr eins og fugla, mýs eða rottur má sá sami gefa mér það ef hann hefur áhuga á því. Eða bara benda mér á hvar maður fær svoleiðis án þess að þurfa að borga slatta eða veiða það.

Bætt við 2. maí 2011 - 02:26
Hef fundið það út að sumar gæludýrabúðir selji frosinn smádýr eins og mýs, veit einhver hér hvaða búðir það gætu verið?

Mun svo líklega bara hafa samband við sláturhúsið varðandi blóðið, mér sýnist enginn hér eiga afganga síðan úr sláturgerðinni… En ég mun samt sem áður taka við öllu blóði ef einhver á eitthvað handa mér. Og smádýrum, betra að fá þau gefins í staðinn fyrir að þurfa að kaupa þau.
Nýju undirskriftirnar sökka.