Sælir, ég var að spá hvort að þið gætuð hjálpað mér í sambandi við einn hlut.
Ég er búinn að vinna í sömu vinnuni(fiski) í 3 ár og það er alltaf einn hress gaur í vinnuni sem er mikið fyrir að stríða og í stuttu máli vera leiðinlegur, alltaf að hrekka mig og með vesen, ég er búinn að reyna að gera allt til að hefna mín á honum og ekkert virkar.
Vitið þið um eitthvern góðan hrekk eða eitthvað skemtilegt til að slá honum útaf laginu :) ?