Í sturlungu stendur eitthvað um að menn hafi breytt farvegi öxarár til að veita henni niður í almannagjá til að hafa drykkjarvatn fyrir þá sem voru þar í sambandi við þinghald, og úr því varð öxarárfoss.
Vitiði eitthvað um þetta? Er þetta kannski algjör vitleysa?
Er þetta eitthvað sem fólk veit almennt?

Discuss.