Hvað er að þegar að tölva sem er tengd við skjávarpa sýnir (amk. á skjávarpanum) gult?
Þeas. margir stafirnir gulir, og strikið sem kemur alltaf þegar maður loadar síðu er gult en ekki grænt eins og vanalega.

Er þetta bilað skjákort eða hvað?