Hvað er að þessu fólki, ég meina ok, það er gott að hafa trú til þess að koma sér í gegnum erfiða tíma, en ég hélt ekki að það væri til fólk í alvörunni sem að trúði hverju einasta orði sem að kæmi upp úr Biblíunni. Þau komu til mín um daginn og byrjuðu bara allt í einu að tala um hvað ég þyrfti að “vakna” og fóru að tala um syndir nútímans, djöfull langaði mér að hlægja að þeim en ég var í vinnunni þannig að maður sleppti því, bara VÁ!