Fyrir 2 árum keypti ég mér tölvu hjá tölvulistanum og batterýið á tölvunni eyðilagðist um daginn svo ég hringdi þangað og þeir sögðu að það þyrfti að panta nýtt batterý að utan og ég bara jaaá okei ekkert mál og spurði hvað það myndi kosta, hann svaraði og sagði hátt í 40.000 krónur!
Er það eðlilegt fyrir batterý á venjulega fartölvu þó svo að það þurfti að panta það að utan ?
Vinur minn keypti batterý um daginn hjá tölvutækni og það kostaði 5000kr. Þurfti reyndar ekki að panta það að utan.
Láttu ekki svona hannes