Ég var að pæla, ef maður gefur blóð og er með ofnæmi, eru þá líkur á að manneskjan sem fær blóðið fái þau líka?

Því það er allt tékkað með blóðprufum, til að finna út svoleiðis.

Ég fatta ekki alveg hvernig það virkar.
Svo, ef þú veist þetta. Endilega gefa mér gáfuleg svör.

Eða þússt, segðu eitthvað sem kemur þræðinum ekkert við.

Bætt við 5. janúar 2011 - 15:53

Er ekki að fara að gefa blóð, er bara að pæla í þessu.
Nei, ég kann ekki stafsetningu.