Það komu smiðir hingað um daginn að reyna komast að einhverjum vatnslás bakvið ísskapinn hjá mér, og þeir komust að því að veggurinn væri asbestos og sögðu mér það, þetta var 28des, þetta var i fyrsta skipti sem ég hafði heyrt um asbestos.
Nóg með það þá segja þeir mér að það sé best að skilja vegginn eftir opinn ef þeir skyldu þurfa komast aftur því að þeir eru ekki bunir að laga uppruna vandamálsins sem er að sturtann er “stífluð” maðurinn sópar þessu öllu í poka og skilur hann eftir, ég tek ekki eftir því fyrr en daginn eftir og hendi pokanum.

En undanfarna daga eru ég og kærasta mín búin að vera með ógeðslegann hósta og þegar konan mín er að anda þá hljómar það einsog það sé síðasti andadráttur andvona krabbameinssjúklings.

Þá byrjaði ég að lesa um þetta asbestos og það sem ég komst að er ekki fallegt, við fluttum inn 1sta des og þá byrjuðu framkvæmdir á sturtuni, hún var máluð 3svar sinnum með mjög sterkri málningu sem heitir epoxy. Baðherbergið er mjög mjög lítið, með epoxy málninguni fylgdi svimi ógleði og hausverkur, núna er ég farinn að anda ílla.

Leigusalinn minn svarar ekki simanum þegar ég hringi, og er ég að fara borga fyrir að láta drepa mig ?
Hvert fer ég til að sækja um hjálp ? hvað á ég að fokking geeeeraaa?!
May god have mercy upon my enemies, because i wont.