Jæja, er ekki best að byrja þennan þráð?

Hvað var fólk svo að fá í jólagjöf? Eruði ánægð?

Ég fékk;

Need for speed: hot pursuit
Inception á blu-ray
húfu
peysu
náttbuxur
nærbuxur
útvarp/vekjaraklukku
South park seríu
Hvernig á að…? Þetta er uppi, bókin um hvernig maður á að gera basically allt. Frá því að steikja tarantúllu yfir í að setja upp dimmara á ljósin.
Nýjasta Artemis Fowl
Fifa 2011
bók um hvernig á að fá hjartaáfall
einhverja íslenska sakamálasögu.
Ég er að gleyma einhverju, ég bara veit það

Er bara mjög ánægður :D