Var að klára Operation Flashpoint Dragon Rising, first try, á hard með vini mínum. Tók okkur þrjú þriggja daga lön að klára hann á Co-op.

This game is off the fucking hook.. Here's the hook: J
No fucking game on it.

Án djóks. Ef þið viljið VIRKILEGA raunverulegann first person shooter, þá er þetta málið. Þetta er ekki first person shooter heldur simulator. Nánast ALLT í þessu er nákvæmlega eins og í alvöru.

Eina sem böggaði mig var kannski bugs í leiknum (eins og í öllum leikjum), sumir þurftu of mörg skot til þess að deyja/leggjast úr sársauka og það að kallinn minn hlaðaði M16 riflana alltaf alveg með því að draga chamberið aftur og fram þótt að það væru enþá kúlur í chamberinu, sem er náttúrulega bara smámál.

Dæmi um scenario í þessum leik (eins og við spiluðum):

Það er kannski objective þar sem hostiles eru holding up í compound með mortar eða álíka sem þarf að hreinsa.
Vinur minn sem var team captain hleypur þá inn með hina 2 í teaminu, medic+rifleman, meðan ég spila t.d. Sniper.

Áður en hann charge'ar inn er ég búinn að nota binoculars með laser til þess að pinpointa lengdina að óvinum sem ég hef visual á og sit uppi á high ground með sniper. Vinur minn lætur liðið bíða í runna ca. 100 metrum frá compound meðan ég ligg ca. 400+ metrum í burtu með high ground og visual á nokkra hostiles + pinpoint á lengd.

Vinur minn orderar liðinu að skjóta eftir að hann skýtur, og það sem það gerir er að þeir finna targets og halda þeim og skjóta svo þegar leader (vinur minn) skýtur.

Vinur minn checkar hvort ég sé ready. Ég hef visual á 4 og með einn í scope'inu og segi ready.

Vinur minn opnar með öllu liðinu, hittir amk. 2-3 í fyrsta hylki og ég tygg þá frá high ground meðan þeir reyna ducka eldinn þeirra.

Eftir þessa árás er kannski einn eða tveir eftir og þá förum við bara í urban assault og ég covera frá high ground.

Annað dæmi er oft t.d. þegar þeir eru langt í burtu, þá þarf vinur minn að hjálpa mér að hitta eða öfugt með binoculars og adjusta aim, því maður þarf að taka þyngdarafl með í spilið. Því miður ekki hita í lofti og vind, en það væri samt kannski overkill á tölvuleik.

En endilega, ef þetta hljómar töff, prófið þennan leik. Ég sé allaveganna ekki eftir honum og bíð spenntur eftir næsta!
Moderator @ /fjarmal & /romantik.