Vinur minn var að formatta tölvuna sína og þarf allt í einu að installa driverum fyrst áður en hann kemst inn á netið, sem hann hefur ekki þurft áður. Þetta stóð á móðurborðinu : Gigabyte - GAM55SLI-S4 <- Ef einhver hérna getur aðstoða vin minn í þessu, hvaða driver á að downloada (linkur væri frábær :)) sjálfur hef ég ekki mikið vit á þessu. Ég veit að þetta á heima í tölvur&tækni en ákvað að prófa hérna fyrst því þetta lesa allir.
Á maður að setja eitthvað hérna?