Veistu.. Það kemur fyrir að mer finnst einsog heimurinn snúist um mig. Ég veit ekki alveg hvernig á að lýsa því.
Það kemur fyrir, að ég heyri um eitthvað, svo eftir að ég heyri um það, þá er það allstaðar.

Mér finnst einsog að annaðhvort er ég, og allt sem ég hugsa, veit og skil og geri og fatta… er tilraun hjá einhverjum. Hvernig veit ég að það sem ég hugsa eru í raun mínar hugsanir? Það er fátt sem er bara neutral fyrir mér. Ég heyri tónlist. Annaðhvort finnst mér hún catchy, jafnvel góð, eða hriðjuverk gegn mannkyninu. Kannki eru það test hjá hverjum sem stjórna mér, til að sjá hvernig ég myndi hugsa. Hvernig manneskja myndi hugsa. Eða þúst… Afhverju myndi eitthvað þróast upp í svona vitsmunalega veru? Það er ekkert logical við það. Ef að heimurinn er í raun eins og við sjáum hann, djöfull hefði þá verið gaman að fæðast á þeim tíma-punkti sem við, mannkynið, skyldum allt. Því fokk hvað ég hata að það eru hlutir sem ég finn ekki á wikipedia.

Eða kannski er ég bara að rugla í einhverju divine plani um hvernig lífverur hugsa, amarite? Þú ert ekkert real, þú ert bara það sem þú skynjar, ekki satt? Bara það sem að hin raunverulega deity vill að þú sért eða vil vita hvað þú getur verið.

eða þúst, ég er bara flúllur að bulla eitthvað úr heimspeki 103 sem ég kolféll í, amarite?'


það er enginn að fara að svara þessu rugli, best að posta þessu á the 4chans líka, ye?
fokking dóp and the like… also vitringur skal svara þér þegar ég nenni að vera ekki bad vibes í drasl okay?