nú hef ég mikið verið að pæla í því, afhverju er svona erfitt að eiga pening! ég er í vinnu með skóla, þannig ég fæ mánaðarlega útborgað en samt á ég aldrei pening í lok mánaðar;s fer svoldið mikið í taugarnar á mér, samt er þetta ehv sem er mér að kenna!


já ef ehv langar í ipod þá er hann til sölu, því mig vantar pening!