Hafa einhverjir hér einhverntíma lent i að skjárinn (eða tölvan) fari í eitthvað fokk og liturinn á skjánum (einhverri einni vefsíðu) skipti um leit eða eitthvað þvíumlíkt?

Bætt við 6. október 2010 - 01:15
Fannst allavega isb síðan ekki alveg eins og hún á sér að vera.
Tekur einhver annar eftir þessu:
http://picasaweb.google.com/115347110207989221514/UntitledAlbum?authkey=Gv1sRgCM_w2unCkZCyrQE&feat=directlink#5524734280491355202

Gerði bara screenshot.