Ég var að pæla:
mig vantar síma með virkilega góðu neti.
Dettur helst í hug blackberry,Iphone og mér hefur verið bent á Ipod touch.
Er ekki líka ódýrara að nota netið í þessum?
Í nokia gemsum þá er maður búinn með inneignina liggur við undir eins (held að það sama hafi verið það stutta tímabil sem ég var með sony ericsson)?

Endilega upplýsið mig um þetta!