Ég er búinn að stunda Huga í 10 ár og á þeim tíma stendur peace4all algerlega uppúr.

Gæjar eins og Tanzenegger voru einna línu brandarar sem enginn tók alvarlega í eina sekúndu en Peace4all hélt gáfuðum mönnum við efnið mánuðum saman, hann rökstuddi aldrei neitt eða kom með nokkuð nýtt en hann hafði einhvern ótrúlegan hæfileika til að draga fólk inn í vitleysuna og halda þeim þar.

Ef þið viljið reita af ykkur hárið eða hafið ekkert að gera

http://www.hugi.is/deiglan/articles.php?page=view&contentId=502115#item502364

Það er miklu meira til en þetta var mjög sérstakur tími í sögu Huga.is