Ég man að fyrr í sumar heyrðum ég og félagi minn auglýsingu í útvarpinu (á xinu að ég held, eða fm) sem var lesin upp eins og venjulegar útvarpsauglýsingar. Nema hvað að þetta var bara eitthvað bull á borð við: “Raufarhöfn, Raufarhöfn, internetið er komið!” og “Kona ældi í dag.”

Við erum geðveikt lengi búnir að reyna að komast að því hvað þetta var. Veit einhver hvað þetta var?