Ég hlustaði á rapp í þó nokkur ár. Byrjaði á Eazy-E, N.W.A. og öllum þeim vesturstrandar félögum. Fór stuttu síðar yfir í örlitlu eldra, Grandmaster Flash, Whodini, Ultramagnetic Mc's.
Eftir að hafa fengið leið á þessum innihaldslausu og það sem varð fljótt leiðinlegu náungum í Compton og þar um kring, fór ég einnig yfir í það sem ég tel enn vera besta hip hop tónlistin; A Tribe Called Quest, Madvillain, Gang Starr, Wu-Tang Clan (Allir þeir einstaklingar).
Mér bíður við hugmyndinni af þessum svokallaða 50 cent og sambærilegum aulum.
Þar með sagt tel ég mig þekkja þessa tónlist mætavel. ;)