Orðsifjar og íslensk heiti
Þegar fyrsta tölvan kom til landsins voru ýmis nöfn höfð um hana, eins og t.d. rafreiknir, rafheili, rafeindareiknir og einnig enska tökuorðið „computer“. Það var hins vegar ekki fyrr en árið 1965 að Sigurður Nordal prófessor við Háskóla Íslands lagði til orðið „tölva“. Orðið er samrunaorð frá orðunum tala og völva, og fallbeygist orðið eins og hið síðarnefnda. Rétt nefnifallsmynd er tölva, ekki talva eins og stundum er sagt. Orðmyndin „talva“ er ekki til og því alltaf röng.

Feis á alla sem segja talva

(heimildir eru úr eitthverju utn103 verkefni)