Sælt veri fólkið, ég er með spes pælingu.

Afhverju heyrir fólk í kringum mig röddina mína öðruvísi en ég geri?

Þegar ég hlusta á rödd mína í vídjó-upptökum og tek hana upp á síma eða eitthvað, þá kannast ég alls ekkert við röddina. En þegar ég spyr vini mína, þá segja þeir: Já þetta er ttly röddin þín!

Sem mér finnst vera fucked upp. Er það sama hjá ykkur?