Gefins kettlingar, þrír talsins og þar af tveir karlkyns. Þeir eru u.þ.b. 9 vikna gamlir, kassavanir og tilbúnir til þess að yfirgefa móður sína. Endilega, ef einhver hefur áhuga á því að gefa þeim nýtt þak yfir höfuðið, látið mig þá vita á þessum þræði eða sendið mér skeyti á huga.

p.s. ég veit að ég er ekki að posta þessu á /dy