Var að tala við nokkra svía um daginn og þeir nefndu alltaf orðið groban. Veit ekki hvort það er enska eða sænka eða einhver djöfullinn og ég finn það ekki í neinni orðabók. Ef einhver væri til í að vera darling og leysa þetta mál væri það mjög ágætt.

Þökk