Vinur minn sagði mér að Scooter væri að spila í Galtalæk fyrstu helgina í júlí, ég ákvað að googla þetta og fann “Drottning línudansins - Scooter Lee til Íslands” en það er reyndar frétt frá 2003.
Þannig að ég var að pæla hvort að þetta með Scooter sé bara kjaftæði…?