Veit að pulsa-pylsa umræðan hefur komið margoft hingað, en var að pæla hvort eitthver viti hvort orðið pulsa hafi áður fyrr verið bannað í ritmáli og einungis leyft í talmáli?